Ný ásýnd Safnahúss Vestmannaeyja

Ný ásýnd Safnahúss Vestmannaeyja

Allflestir eru sammála um að Safnahúsið okkar er orðið hið glæsilegasta þó að alltaf megi laga og betrumbæta. Nokkuð hefur borið á að gestir og ferðamenn hafi kvartað undan lélegri

Danski Pétur skal hann heita!

Danski Pétur skal hann heita!

Byggðasafnið væri ekki til nema fyrir velvilja bæjarbúa sem eru duglegir að koma með gamla muni til varðveislu og hjálpa þannig til við að viðhalda sögunni. Oft er það einmitt

Fjölmennt á myrkraverkum Sagnheima

Fjölmennt á myrkraverkum Sagnheima

Um 140 manns aðstoðuðu Grýlu við að finna dótið sitt í Sagnheimum í gær. Börnin mættu með vasaljós enda hafði Leppalúði klippt á rafmagnið og því myrkur á safninu. Talsvert

Sagnheimar – uppskrift af jólamatnum

Sagnheimar – uppskrift af jólamatnum

Guðrún Hallgrímsdóttir matvælaverkfræðingur hélt skemmtilegt hádegiserindi í Sagnheimum sl. fimmtudag. Benti hún m.a. á ýmsar matarholur sem leynast í nágrenni okkar, t.d. hvernig útbúa má girnilegt snakk á auðveldan hátt

Trollað á Þórunni Sveinsdóttur VE

Trollað á Þórunni Sveinsdóttur VE

Sagnheimar, byggðasafn eiga marga velunnara innan sjómannastéttarinnar og er áhöfnin á Þórunni Sveinsdóttur VE þar engin undantekning. Er þeir komu í land í gær voru þeir auk hefðbundis afla með