Í dag eru liðin 53 ár frá komu Lóðsins til Eyja sem átti síðan eftir að þjóna okkur dyggilega í um 40 ár. Í tilefni þessara tímamóta færði Ágúst Bergsson
Við höldum áfram að afhjúpa leyndardómana, innan og utan Safnahúss. Eigum nóg uppi í erminni enn! Dagskrá Sagnheima og Safnahúss, fimmtudaginn 3. apríl: kl. 12. Saga og súpa í Sagnheimum.
Í dag var sýningin ,,Staðlausir stafir” opnuð í Sagnheimum, byggðasafni. Sýningin samanstendur af níu göngustöfum, sem venjulega eru geymdir í geymslum safnsins, þ.e. eiga sér engan fastan stað í sýningum
Sunnlensk söfn og fyrirtæki kynna nú ýmsar gersemar sem leynast í fjórðungnum. Nú um helgina eru eftirfarandi viðburðir í eða í samstarfi við Safnahús: Vöruhúsið, föstud. 28. mars kl. 17:
Guðrún Hildur Rosenkjær hjá Annríki hefur verið með námskeið hér í Eyjum undanfarnar vikur í í þjóðbúningasaum. Hún leit við í geymslum Sagnheima um helgina og sá þar margan dýrgripinn.
Dagana 28. mars – 6. apríl standa ýmis söfn, fyrirtæki og stofnanir á Suðurlandi fyrir kynningarátaki á margvíslegum forvitnilegum gersemum sem leynast á Suðurlandi. Safnahúsið tekur virkan þátt í átakinu
Frábær þátttaka og stemming var í Einarsstofu í gær er 100 ára afmælis Ása í Bæ var minnst. Dagskránni lauk með því að Gunnlaugur Ástgeirsson söng Undrahattinn við undirspil Eyvindar
Á fæðingardegi Ása í Bæ, 27. febrúar, kl. 17, bjóðum við upp á dagskrá í Einarsstofu þar sem áherslan er lögð á rithöfundinn Ása. Gunnlaugur Ástgeirsson fjallar um föður sinn,
Aðventistar minnast þess að nú eru liðin 90 ár frá stofnun safnaðarins í Eyjum. Sett hefur verið upp myndarleg sýning í Höllinni sem opin er kl. 10-22 til 16. febrúar
Líf og fjör var í Safnahúsi Vestmannaeyja í morgun þegar um 60 nemendur ásamt kennurum og leiðbeinendum úr Víkinni komu í heimsókn. Eftir að hafa skoðað spennandi veröld bókasafnsins var