Þrettándagleði í Safnahúsi Vestmannaeyja

Þrettándagleði í Safnahúsi Vestmannaeyja

Þrettándagleði Safnahúss verður haldin laugardaginn 10. janúar. Dagskrá: 13:00 Einarsstofa. Opnun myndlistarsýningar á verkum Jóhönnu Erlendsdóttur, móður Guðna Hermansen. Barnabörn Jóhönnu fjalla stuttlega um þessa gleymsdu listaperlu Eyjanna. 13:30 Sagnheimar-bryggjan.

Nýársóskir frá Sagnheimum

Nýársóskir frá Sagnheimum

Sagnheimar þakka gestum og velunnurum fyrir samveruna á árinu 2014 og óskar þeim velfarnaðar á nýju ári! Síðasta ár var mjög viðburðaríkt í Safnahúsi en alls voru skráðir 45 viðburðir og sýningar.

Safnahelgin – Margt býr í myrkrinu

Safnahelgin – Margt býr í myrkrinu

Safnahelgin heldur áfram. Einn viðburður var ekki auglýstur með öðrum dagskrárliðum – enda var um tíma tvísýnt að næðist að klára tæknileg atriði.  Viðburðinn köllum við Fjársjóð minninganna og er