Líf og fjör verður í Safnahúsinu á sumardaginn fyrsta enda vetur konungur loks að kveðja. Bæjarlistamaður verður kynntur og hefst sú dagskrá kl. 11. Málþing verður um sagnaarfinn okkar í
Í tilefni af 100 ára afmæli kosningaréttar og kjörgengis íslenskra kvenna er ný sýning í skápum Einarsstofu Safnahúss: Úr fórum kvenna. Með þessari sýningu, sem er samstarfsverkefni safna Safnahúss, viljum við hvetja fólk til
í Sagnheimum, byggðasafni verður opið á skírdag og laugardag fyrir páska kl. 13-16. Nú eru síðustu forvöð að sjá íþróttasýningu Þórs en sýningin verður tekin niður eftir páska. Hafinn er undirbúningur
Laugardaginn 21. mars verða nemendur Framhaldsskólans í íslensku með dagskrá um konur í bókmenntum í Sagnheimum, byggðasafni. Bæði verður fjallað um ritverk kvenna á 20. öld og fram á okkar
Nóg verður um að vera í Safnahúsi á fimmtudaginn. Auk ljósmyndadags í Ingólfsstofu, kl. 14-16 og opnunar hönnunarsýningar Ásdísar Loftsdóttur kl. 17 í Einarsstofu verður Saga og súpa í hádeginu í
Sagnheimar, byggðasafn ásamt Safnahúsi eru með margs konar verkefni í gangi á árinu sem tengist því að nú eru 100 ár frá því að konur fengu kosningarétt á Íslandi. Nú
Gestur okkar á næsta súpufundi, fimmtudaginn 12. febrúar kl. 12, er dr. Árni Björnsson þjóðháttafræðingur. Árni er vel þekktur fyrir rannsóknir sínar og frásagnir af siðum og þjóðtrú okkar Íslendinga.
Hér má sjá einn af dýrgripum Sagnheima, þennan einstaklega flotta sextant, sem er í sýningu á bryggjusvæðinu. Gripinn fól Berent Th. Sveinsson safninu til varðveislu árið 1991. Samkvæmt greiningu safnvarðar
Safnstjóri nýtur þeirra forréttinda þessa dagana að grúska í geymslum safnsins. Markmiðið er að draga upp fleiri muni og bæta á bryggjusvæðið eða skipta út fyrir aðra. Leit þessari fylgja oft
Í dag var í Pálsstofu Sagnheima stofnaður tíu manna bakvarðahópur Safnahúss og Sagnheima. Hópnum er ætlað að verða Kára Bjarnasyni forstöðumanni Safnahúss og Helgu Hallbergsdóttur safnstjóra Sagnheima til ráðgjafar varðandi menningarviðburði, söfnun