Sunnudaginn 6. september minnumst við merkra kvenna í Safnahúsi Vestmannaeyja. Við byrjum uppi í kirkjugarði kl. 13:30 og síðan tekur við dagskrá í Einarsstofu kl. 14:30 Að henni lokinni opnar Kristín Ástgeirsdóttir farandsýningu Kvenréttindafélags Íslands sem hefur verið á hringferð um landið í tilefni 100 ára kosningaréttar íslenskra kvenna. Allir hjartanlega velkomnir, sjá nánar í meðfylgjandi auglýsingu!
PrevÚr fórum kvenna í Einarsstofu Safnahúss24 ágúst 2015NextSaga og súpa með Róberti Guðfinnssyni frestað!09 september 2015
Warning: Undefined array key 0 in /web/s0717b/public_html/wp-content/themes/dfd-native/inc/loop/posts/post_single.php on line 279
Warning: Attempt to read property "slug" on null in /web/s0717b/public_html/wp-content/themes/dfd-native/inc/loop/posts/post_single.php on line 279