Í gær, 25. júlí, á 86. afmælisdegi Páls Steingrímssonar var forsýnd nýjasta mynd hans: Frá Heimaey á heimsenda í Sagnheimum, byggðasafni að viðstöddu fjölmenni. Í myndinni er rakin litrík ævisaga Páls, upplifanir og störf hans. Áhugamálin hafa leit hann á hina ólíklegustu staði og oftar en ekki hefur myndavélin verið í för. Umsjón með myndinni hafði Páll Magnússon, Friðþjófur Helgason sá um kvikmyndatöku og Ólafur Ragnar Halldórsson um myndgerð. Myndin er komin á DVD disk og eru nokkur eintök til sölu í Sagnheimum.
PrevTyrkjaránsdagur á Skansinum, 17. júlí kl. 1413 júlí 2016NextSagnheimar – opnunartíma um Þjóðhátíð 201629 júlí 2016
Warning: Undefined array key 0 in /web/s0717b/public_html/wp-content/themes/dfd-native/inc/loop/posts/post_single.php on line 279
Warning: Attempt to read property "slug" on null in /web/s0717b/public_html/wp-content/themes/dfd-native/inc/loop/posts/post_single.php on line 279