Sunnudaginn 17. júlí voru 384 ár liðin frá Tyrkjaráni.
Sagnheimar í samstarfi við Sögusetur 1627 buðu upp á sýningu heimildarmyndarinnar Hvítir þrælar ogmuslímskir sjóræningjar, sem sýnd var í danska sjónvarpinu sl. vetur og Sögusetur hafði látið texta á íslensku. Eftir myndina var boðið upp á samræðu um heimildagildi myndarinnar þar sem Reisubókséra Ólafs var notuð til jafns við Reisubók Steinunnar.