Í ár fögnum við því að þennan dag eru 101 ár liðin frá því að konur á Íslandi fengu kosningarétt. Barátta formæðra okkar skóp okkur sem nú lifum við betri kjör og þeim til heiðurs bjóða Sagnheimar, byggðasafn upp á kvenlega sögugöngu um safnið kl. 15.
Við hvetjum alla til að bera eitthvað bleikt þennan dag og minnast þannig formæðra okkar.
Sögugangan er ókeypis og allir hjartanlega velkomnir!