Í ár ætlum við að bjóða upp á örsýningar í hverjum mánuði, þar sem munir úr varðveislurýminu verða til sýnis, því verður alltaf eitthvað „nýtt“ á safninu. Í maí verður
Vestmannaeyjabær auglýsir laust til umsóknar starf safnstjóra Sagnheima, byggða- og náttúrugripasafns. Safnstjóri er jafnframt staðgengill forstöðumanns Safnahúss Vestmannaeyja. Um er að ræða 100% starfshlutfall. Ástæðan er að Sigurhanna Friðþórsdóttir, verkefnastjóri
Nokkrar fastar sýningar eru á safninu en leitast er við að brjóta rýmið reglulega upp með minni sýningum og viðburðum, sem þá eru auglýstir sérstaklega.