Fréttir

04.07.2018

423

Goslokahátíð 2018 - Sagnheimar og Safnahús

Goslokahátíð okkar Eyjamanna verður 5.-8. júlí og er ýmislegt í boði að vanda.

Fimmtudaginn kl. 17:15 - Gerður G. Sigurðardóttir opnar málverksýningu sína í Einarsstofu Safnahúss.

Laugardaginn kl. 11:00 - Samtal kynslóða, upplifun af gosinu. Spjallstund með Guðrúnu Erlingsdóttur  í Sagnheimum.

Laugardaginn kl. 14:00. 50 ár frá fyrstu vatnsleiðslunni til Eyja - það kom með kalda vatninu. Farið yfir söguna, erindi, pallborð, stutt kvikmynd. Sagnheimar - bryggjusvæði.

Opið verður í Einarsstofu alla helgina kl. 10-17.

Hefðbundin sumaropnun í Sagnheimum, daglega kl. 10-17. Frítt inn á viðburði laugardags.

Allir hjartanlega velkomnir.


Til baka