Fréttir

01.05.2018

352

Sagnheimar - sumaropnun 2018

Frá og með 1. maí - 30. september verður opið í Sagnheimum, byggðasafni alla daga vikunnar kl. 10-17.

Búast má þó við breytingum Þjóðhátíðardagana og verður það þá tilkynnt.

Aðeins er rukkaður aðgangur einu sinni á hverju 12 mánaða tímabili og eru gestir því minntir á að láta skrá sig við greiðslu aðgöngumiða á safnið.

Félagar í FEBV - félagi eldri borgara í Vestmannaeyjum - fá frítt á safnið.

Verið velkomin!


Til baka