Fréttir

07.03.2018

411

Eyjahjartað í Einarsstofu

Sunnudaginn 11. mars kl. 13 verður boðið upp á nokkur Eyjahjörtu í Einarsstofu. Að vanda er óhætt að lofa bæði hlátri og jafnvel gráti - en fyrst og fremst góðri skemmtun! Allir hjartanlega velkomnir!


Til baka