Fréttir

21.06.2017

402

Fjallkona Vestmannaeyja 2017

Fjallkonan okkar í ár var Svanhildur Eiríksdóttir og flutti hún hátíðarljóð sitt, Ísland eftir Jökul Jörgensen, bæði á Hraunbúðum og á Stakkagerðistúni. Fjölmargir koma að því að búa fjallkonuna úr garði og þökkum við þeim öllum ásamt fjallkonunni fyrir að leggja svona mikla alúð og vinnu í verkið og skapa þessa hátíðlegu stund.  

Á myndinni má sjá Svanhildi fjallkonu ásamt heiðursverði sínum sem Skátafélagið Faxi sá um.


Til baka