Fréttir
29.07.2016
Sagnheimar - opnunartíma um Þjóðhátíð 2016
Við fögnum Þjóðhátíð í frábæru veðri!
Safnið okkar er opið um Þjóðhátíð sem hér segir:
Föstudag: 10 - 15
Laugardag og sunnudag: Lokað
Mánudag: kl. 10-17.
Í Einarsstofu Safnahúss er frábær álfabókasýning Guðlaugs Arasonar opin á sömu tímum!
Gleðilega Þjóðhátíð!
Mest lesið
Heimaeyjargosið í Safnahúsi Vestmannaeyja
22.01.2013
Kristín Sjöfn Ómarsdóttir, fjallkonan 2012
17.06.2012
Gamlar þjóðhátíðarmyndir í Sagnheimum
18.08.2012