Fréttir

17.06.2012

73

Kristín Sjöfn Ómarsdóttir, fjallkonan 2012

Fjallkona okkar Vestmannaeyinga í ár er Kristín Sjöfn Ómarsdóttir. Ávarp hennar á Hraunbúðum og á Stakkagerðistúni var Íslendingaljóð Jóhannesar úr Kötlum.
 
Hér má sjá Kristínu Sjöfn standa við hlið málverks af Ásdísi Gísladóttur Johnsen en hún átti búninginn sem fjallkonan klæðist nú. Munstur á kyrtli  var teiknað af Ríkharði Jónssyni og er það saumað með gullþræði.

Til baka