Viðburðir

Sagnheimar skipuleggja fjöldan allan af spennandi menningarviðburðum á hverju ári. Viðburðirnir eru yfirleitt styrktir af þriðja aðila og gjarnan í samstarfi við stofnanir, einstaklinga og fyrirtæki tengdum viðburðinum.

Hér má nálgast viðburðaskrár undanfarinna ára:

Viðburðaskrá ársins 2017 - pdf-skrá

Viðburðaskrá ársins 2016 - pdf-skrá 

Viðburðarskrá ársins 2015 - pdf -skrá.

Viðburðaskrá ársins 2014 - pdf - skrá.

Viðburðaskrá ársins 2013 - pdf - skrá.