Actualités

Góusýning í Einarsstofu

20.02.2012

Velkomin sértu, góa mín - að þreyja þorrann og góuna
Fyrsti dagur góu var 19. febrúar og er sá dagur nefndur konudagur.
 
Árni Björnsson segir frá því í bók sinni Saga daganna hvernig Góa hafi oft verið persónugerð sem vetrarvættur. Stundum var reynt að skjalla hana til að bæta veður en samkvæmt gamalli þjóðtrú átti sumarið að vera gott ef góa væri stormasöm og veður vont fyrsta góudag.

Kirkjugerði í heimsókn

01.02.2012

Krakkarnir í Kirkjugerði sem voru að læra um Heimaeyjargosið komu í heimsókn á safnið í lok janúar. Þeir þökkuðu fyrir sig með söng og listaverkum. Listaverkin eru nú til sýnis á safninu.

Eldgos - aflvaki sagna og sigra

23.01.2012

Í Einarsstofu getur nú að líta sýningu sem byggir á margvíslegum heimildum um þann mikla örlagadag 23. janúar 1973.

Páll Steingrímsson - kvikmyndaveisla

16.01.2012

Næstu fjóra laugardaga verða
sýndar valdar myndir úr frábæru heimildamyndasafni
Páls Steingrímssonar.

Jólakötturinn enn á ferð ásamt tröllum og álfum

09.01.2012

Jólakötturinn hélt sínu striki og var áfram til tómra vandræða.

Jólakötturinn á ferli?

08.12.2011

Sagnheimar eru opnir um aðventuna
á laugardögum kl. 13-16.
Jólaratleikur fyrir börnin.

Aðventan í Safnahúsinu

01.12.2011

Sagnheimar, Skjalasafn,Bókasafn og Listasafn hafa sett upp sameiginlega aðventusýningu í Einarsstofu.

Skólaheimsóknir

30.11.2011

Töluvert hefur verið um skólaheimsóknir í Sagnheima í vetur.

Hádegiserindi Hafró í Sagnheimum

24.11.2011

Hafrannsóknarstofnun er með opið hádegiserindi í dag í Sagnheimum.

Safnahelgin 4.-6. nóvember

06.11.2011

Mikið var um að vera um helgina í öllu Safnahúsinu.

Varðskipið Þór

26.10.2011

Í dag kom Þór, nýtt og glæsilegt varðskip Landhelgisgæslunnar, til Vestmannaeyja.

Hádegiserindi í Sagnheimum

14.10.2011

Þekkingarsetur Vestmannaeyja ákvað að bjóða reglulega í vetur upp á hádegiserindi og bjóða gestum einnig upp á súpu.

Haraldarvaka

02.10.2011

Sunnudaginn 2. október var aldarafmælis Haraldar Guðnasonar bókavarðar og fræðimanns minnst í Einarsstofu.

Nýjir munir í Sagnheimum

27.07.2011

Ein af þeim gersemum sem okkur hafa borist undanfarnar vikur er þessi skemmtilegi ,,bíómiði".

384 ár frá Tyrkjaráni

17.07.2011

Sunnudaginn 17. júlí voru 384 ár liðin frá Tyrkjaráni.

Ný sýning - saga mormóna

16.07.2011

Ný sýning var opnuð í Sagnheimum í dag.

Sagnheimar, Byggðasafn opnar eftir endurbætur

02.07.2011

Í dag opnuðu Sagnheimar, Byggðasafn á ný eftir gagngerar breytingar.